„Það allra mikilvægasta í útbúnaði er að vera með rétt smíðaðar kylfur. Lykillinn er að kylfurnar séu gerðar fyrir þig, en ekki að þú aðlagist kylfunum. ...Það tekur ekki langan tíma að láta mæla sig og áhugamenn þurfa að nýta sér það forskot, það getur hjálpað golfinu þeirra gríðarlega.“ "Finndu kylfur sem henta þér. Það mun spara þér mikinn höfuðverk. Vertu viss um að kylfurnar séu ekki of stuttar, langar eða of þungar. Annars mun sveiflan þín aðlagast kylfunum á þann hátt að hún gæti orðið tæknilega léleg. Það er auðvelt að láta sérsmíða handa sér, og það skiptir mjög miklu máli"
-Tiger Woods

Diplomur

Birgir V. Björnsson er með menntun í kylfusmíði og kylfuviðgerðum frá Golfsmith í Evrópu. Einnig virkur sem meðlimur af GCA, vottaður sem TrueLengthTechnology fitter, vottaður sem Tom Wishon kylfusmiður, Titleist Certified Fitter og boltafitter, sem MOI fitting center, með Hank Haney PRO 1 kennsluréttindi, Kelvin Miyahira Certified kennsluréttindi, með PutingZone kennsluuréttindi og með FlightScope Certified Professional réttindi. Fyrir mælingar er notast við FlightScope X2 Elite og öll tæki eru í hæsta gæðaflokki.